Nýverið sá ég athugasend læknis á Fésbókinnni um gagnleysi og óhollustu heildrænna lækningaleiða. Meðal ótal aðferða nefndi hann þvagmeðferð sem Heilsuhringurinn birti grein um árið 2006. Greinin fjallaði um íslenska konu sem í 9 ár var búin leita sér hjálpar… Lesa meira ›