Á Vísindavefnum: http://visindavefur.is/?id=31506. Svarar líffræðingurinn Jón Már Halldórsson spurningum um skaðsemi sveppasýkinga í híbýlum fólks. Hann gaf Heilsuhringnum góðfúslegt leyfi til að birta greinina hér. Myglusveppir og gró þeirra finnast alls staðar í náttúrunni. Myglusveppir tilheyra svokölluðum sundrendum og hafa… Lesa meira ›
sveppir
Langvarandi nef- og ennisholusýkingar stafa af sveppum
Sennilega valda sveppir meirihluta allra bólgusjúkdóma í nef- og ennisholum. Svo er að minnsta kosti álitið í stuttri grein í Towsend Letter for Doctors and Patients í júní 2000. ,,Þetta er byltingarkennd hugmynd sem gefur milljónum einstaklinga sem þjást af… Lesa meira ›