Í tilefni af ummælum lýtalækna, um að talsverð aukning sé í aðgerðum á heilbrigðum kynfærum kvenna og vaxandi eftirspurn, lýsi ég yfir miklum áhyggjum, ef sú er raunin. Samkvæmt lögum ber öllum læknum að skila embætti landlæknis skýrslu um fjölda… Lesa meira ›