Mikilvægi góðrar næringar og reglubundnar hreyfingar er vel þekkt og hefur hlotið verðskuldaða athygli í samfélaginu. Því miður gildir öðru máli um svefninn en mikilvægi hans er oft á tíðum er vanmetið. Við eyðum um þriðjung ævinnar sofandi og þegar… Lesa meira ›