Erfðabreytt ræktun Í grein í Fréttablaðinu 30. des. fordæmir Eiríkur Sigurðsson almannasamtök í Hveragerði og víðar fyrir andstöðu við leyfi sem Orf Líftækni var veitt til ræktunar á erfðabreyttu lyfjabyggi í gróðurhúsum á svæðinu. Leyfið var veitt til ´afmarkaðrar´ notkunar… Lesa meira ›
Orf líftækni
Vísindarannsóknir sýna að erfðabreyttar plöntur eru ekki öruggar
Í grein sinni í Fréttablaðinu 22. sept. s.l. gerir Eiríkur Sigurðsson tilraun til að skrifa burtu vísindi sem sýna áhættu af völdum erfðabreyttra plantna. Sandra B. Jónsdóttir sjálfstætt starfandi ráðgjafi svaraði honum í Fréttablaðinu með eftirfarandi grein, sem birt er… Lesa meira ›