Fjórir kennarar sem nú kenna núvitund með börnum í Lágafellsskóla hafa þegar séð góðan árangur og betri andlega líðan baranna. Þær vonast til að kennsla núvitundar muni bæta skólabrag.
Fjórir kennarar sem nú kenna núvitund með börnum í Lágafellsskóla hafa þegar séð góðan árangur og betri andlega líðan baranna. Þær vonast til að kennsla núvitundar muni bæta skólabrag.