Undirritaður hefur starfað við mælingar á húsasótt tengdri rafmengun og jarðaráhrifum undanfarin tuttugu ár. Eitt atriði hefur ávalt staðið uppúr þegar góður árangur hefur náðst í meðhöndlun húsasóttar en það er jarðtenging. Það hefur verið all nokkur höfuðverkur að skilja… Lesa meira ›
jarðsamband
Jörð. – Gerumst berfætlingar!
Bandaríkjamaður að nafni Clinton Ober skrifaði bók sem kom út ekki fyrir löngu og kallast Earthing eða „Jörðun“. Hann segir frá reynslu sinni í upphafi bókarinnar þar sem hann var að velta fyrir sér áhrifum rafmengunar á líkama sinn. Ober… Lesa meira ›