Formáli þýðanda Í tímaritinu Townsend Letter í janúrar 2012 er grein um rafsegulóþol. Vegna þess að lítill vafi er á að mikil þörf er á að fræða fólk almennt um rafsegulmagn og það sem oft er nefnt rafsegulóþol fannst mér rétt… Lesa meira ›
jarðárur
Jarðstraumar- hvað er það? 1. grein.
Jörðin er lifandi, alltaf! Jörðin, sólin, tunglið, stjörnurnar, jarðvegurinn, vötnin, plönturnar, dýrin og svo við mannfólkið. Við erum öll samsett úr orku = alheimsorkan. Öll gefum við frá okkur orku í formi bylgna. Við þekkjum þær helstu sem eru líkamshiti,… Lesa meira ›
Ósýnilegir geislar sem trufla svefn og heilsu
Það eru liðin mörg ár síðan ég sá í norsku heilsutímariti umfjöllun um jarðsegulsvið (jarðárur öðru nafni) og rúmdýnur. Greinarhöfundurinn benti á það að í rúmdýnum með járngormum (fjöðrum) hlæðust upp geislunarsvið ef hús stæðu þar sem jarðsegulbylgjur væru í… Lesa meira ›