Hreyfing

Lífsgæði á efri árum

Aldurinn hefur mismunandi áhrif á einstaklinga og má því segja að hann sé afstætt hugtak. Síðastliðin ár hefur hlutfallslega fjölgað mjög í hópi eldri borgara á Íslandi og þeim fer fjölgandi. Samkvæmt Hagstofu Íslands árið 2016 voru 67 ára og… Lesa meira ›

Sterk og létt í lund

Hreyfing-Orka-Gleði Íþróttafræðingarnir Steinunn Leifsdóttir og Ásdís Halldórsdóttir gáfu á dögunum út mynddiskinn  „Sterk og létt í lund“. Þar má finna hressandi og skemmtilegar leikfimisæfingar fyrir eldri borgara. Mynddiskurinn inniheldur átta  mismunandi leikfimistíma ásamt fræðsluefni um gönguþjálfun. Með regulegri hreyfingu getum… Lesa meira ›

Ég þoli ekki skólann

  Fyrirlestur um ofnæmi og óþol og áhrif þess á hegðun, líðan og einbeitingu.   Inngangur:Ég ætla í þessum fyrirlestri að ræða tengsl milli viðbragða sumra einstaklinga við ákv. fæðutegundum, efnum og lykt og breytingar á hegðun, líðan og hæfni… Lesa meira ›

Hún gefur heilsufarsleg heillaráð

Sigurdís Hauksdóttir lærði heilsuráðgjöf við Biopatskolen-Scandinavian School of Biopaty í Danmörku árið 1991 og hefur rekið Heilsuráðgjafann í Kjörgarði í tæp fjögur ár. Nú er hún að ljúka fjögurra ára námi í hómópatíu (homeopaty-smáskammtalækning), sem „College of Practical Homoeopathy“ í… Lesa meira ›

Liðkað um liðina

Rætt við hjónin Berg Konráðsson kírópraktor og Ingu Lóu BjarnadótturBergur Konráðsson lauk námi í kírópraktík frá Palmer College of Chiropractic í Bandaríkjunum árið 1994. Hann starfar nú á Sogavegi 69 í Reykjavík með konu sinni Ingu Lóu Bjarnadóttur sem hefur… Lesa meira ›