Í skrifum um erfðabreytt matvæli verður ekki hjá því komist að fjalla sérstaklega um fyrirtækið Monsanto og eiturefnið sem það framleiðir og erfðabreyttar plöntur eru þróaðar til að þola, notkun þess og afleiðingar. Monsanto er fjölþjóða efna- og landbúnaðarlíftæknifyrirtæki… Lesa meira ›