Lifrin er eitt af stærstu og mikilvægustu líffærum líkamans, sem nauðsyn er að gæta vel. Starf hennar er margþætt t.a.m. vinnsla næringarefna úr fæðunni, framleiðsla á galli, úthreinsun eiturefna, framleiðsla og dreifing próteina um líkamann. Vegna ýmissa efna og matar… Lesa meira ›
gall
Ólífuolía – þýðing hennar fyrir heilsuna
Á okkar tímum hefur æ meir komið í ljós hversu mikla þýðingu ólífuolían hefur fyrir heilsu mannsins. En um leið tökum við eftir því að heilsufarslegt gildi þessarar hágæða náttúruvöru er háð gæðum ólívuávaxtanna og hvernig olían er unnin. Í… Lesa meira ›