Ályktanir 33. landsþings NLFÍ í október 2011 Erfðabreyttar lífverur – ræktun erfðabreyttra plantna á Íslandi Náttúrulækningafélags Íslands fordæmir það ábyrgðarleysi íslenskra stjórnvalda að heimila útiræktun á erfðabreyttum lífverum á Íslandi. Fjöldi ritrýndra vísindalegra rannsókna liggja nú fyrir sem sýna fram… Lesa meira ›
erfðabreyttar plöntur.
Vísindarannsóknir sýna að erfðabreyttar plöntur eru ekki öruggar
Í grein sinni í Fréttablaðinu 22. sept. s.l. gerir Eiríkur Sigurðsson tilraun til að skrifa burtu vísindi sem sýna áhættu af völdum erfðabreyttra plantna. Sandra B. Jónsdóttir sjálfstætt starfandi ráðgjafi svaraði honum í Fréttablaðinu með eftirfarandi grein, sem birt er… Lesa meira ›
Ekki sýnt fram á öryggi erfðabreytts lyfjabyggs
Ekki sýnt fram á öryggi erfðabreytts lyfjabyggs ,,Er hugsanlegt að ORF hyggist misnota tilraunaleyfi sitt í Gunnarsholti til framleiðsluræktunar á erfðabreyttu byggi?” Erfðabreyttar lífverur Í Fréttablaðsgrein 23. ágúst s.l. auglýsa forráðamenn Orf Líftækni hf. ágæti vísinda sinna og fullyrða að… Lesa meira ›