Hjartaáfall verður oftast vegna mikilla þrengsla í kransæðum eða/og myndunar blóðtappa. Blóðstreymi verður þá of lítið á vissu svæði og veldur mjög skert blóðstreymi blóðþurrð, súrefnisskorti og hjartadrepi eða skemmd í hjartavöðvanum. Slíkt getur svo leitt til alvarlegra truflana á… Lesa meira ›
epli
Að nýta reyniber
Þegar líður að hausti eru reynitrén hlaðin rauðum berjaklösum. Skógarþrestirnir bíða ekki boðanna og fylla á sig af næringarríkum reyniberjunum fyrir ferðina löngu suður á bóginn. En eitthvað verður þó alltaf eftir og margir velta því fyrir sér hvaða gagn… Lesa meira ›