Að undanförnu hafa verið birtar greinar um gagnsemi ýmissa gigtarlyfja við sum krabbamein. Flest þessi gigtarlyf verka þannig að þau hindra ensím sem nefnt er cyclo-oxygensi (cox-1 og cox-2), en þetta ensím hvetur myndun prostaglandina sem koma við sögu við… Lesa meira ›
bólgusjúkdómar
Langvarandi nef- og ennisholusýkingar stafa af sveppum
Sennilega valda sveppir meirihluta allra bólgusjúkdóma í nef- og ennisholum. Svo er að minnsta kosti álitið í stuttri grein í Towsend Letter for Doctors and Patients í júní 2000. ,,Þetta er byltingarkennd hugmynd sem gefur milljónum einstaklinga sem þjást af… Lesa meira ›