Ýmislegt kemur upp í huga fólks þegar orðið heilsa er nefnt. Að vera laus við sjúkdóma og einkenni þeirra, að vera í góðu líkamlegu formi, borða góða, heilsusamlega fæðu og það að líða vel. Allt eru þetta mikilvægir hlutir sem… Lesa meira ›
taugakerfi
Rökhugsunin og tilfinningarnar
Öll viljum við hafa góða stjórn á tilfinningunum okkar. Íslendingar eru frekar lokuð þjóð og tala sjaldan um tilfinningar. Við erum alin upp við að eiga að sýnast sterk út á við og það er ekki talið viðeigandi að tala… Lesa meira ›
Getur te skerpt athygli, hindrað elliglöp og fækkað krabbameinstilfellum?
Er tedrykkja heilsusamleg ? Að drekka fjóra til fimm bolla af tei á dag getur hjálpað til við að halda bæði huganum og líkamanum heilbrigðum, eftir því sem ný rannsókn sem birt var í auka-útgáfu tímritsins Journal of Nutrition í… Lesa meira ›
Cordyceps-fjölhæft jurtalyf
Cordyseps eða ,,tólffótungs-sveppurinn „(caterpillar fungus) er lækningajurt sem er þekkt fyrir eiginleika sinn til að auka lífsþrótt, hreinsa lungun og bæta úthald þeirra sem nota hana. Besta cordyceps er talið koma frá Tíbet og nágrenni og vaxa hátt til fjalla,… Lesa meira ›
Liðkað um liðina með kírópraktík
Rætt við hjónin Berg Konráðsson kírópraktor og Ingu Lóu Bjarnadóttur Bergur Konráðsson lauk námi í kírópraktík frá Palmer College of Chiropractic í Bandaríkjunum árið 1994. Hann starfar nú á Sogavegi 69 í Reykjavík með konu sinni Ingu Lóu Bjarnadóttur sem… Lesa meira ›