Undirritaður hefur starfað við mælingar á húsasótt tengdri rafmengun og jarðaráhrifum undanfarin tuttugu ár. Eitt atriði hefur ávalt staðið uppúr þegar góður árangur hefur náðst í meðhöndlun húsasóttar en það er jarðtenging. Það hefur verið all nokkur höfuðverkur að skilja… Lesa meira ›
rafeindir
Hættur varðandi örbylgjuofna
Greinin er endurskrifuð og þýdd uppúr grein Anthony Wayne og Lawrence Newell Er það mögulegt að milljónir manna séu að fórna heilsu sinni í skiptum fyrir þægindin af örbylgjuofnum? Af hverju bönnuðu Rússar notkun þeirra árið 1976? Svörin við þessum spurningum… Lesa meira ›