Dagana 15. til 16. september 2018 var haldin Heimsljós messa í níunda skipti í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ. Í viðtali við Vigdísi Steinþórsdóttur, sem er í forsvari viðburðarins kom fram að boðið er upp á marga fróðlega fyrirlestra og meðferðaraðilar munu… Lesa meira ›
nudd
Sjúkraþjálfum fyrir hross og amerískir orkudrykkir
Ellen Jordan lærði sjúkraþjálfun fyrir hesta í Svíþjóð og í Þýskalandi og starfaði við það um tíma, nú býr hún á Dalvík og leggur stund á iðjuþjálfunarfræði í Háskólanum á Akureyri. Ellen hefur fengist við margt fleira t.d. lært og… Lesa meira ›
Rætt við Pál Erlendsson um vísindi lífsins og Ayurveda
Sama dag og Páll hóf nám í læknadeild Háskóla Íslands árið 1996 bauðst honum tími í heilun. Hann hafði ekki áður kynnst óhefðbundnum lækningaleiðum, en gerði sér strax grein fyrir því eftir heilunina að inn á þessar brautir lægi leið… Lesa meira ›
SOV svæða- og viðbragðsmeðferð á höndum og fótum,
Í stuttri grein verður stiklað á stóru um hugmyndafræðina að baki SOV meðferðar, en vonandi hafið þið gagn og gaman af. Svæða- og viðbragðsmeðferð er list snertingar, skynjunar og næmni. Hún er virk aðferð til heilsubótar, til sjálfshjálpar og til… Lesa meira ›