Lyf af ,,statin“ lyfjaflokknum, t.d. lovastatin (mevacor), og simvastatin, sem notuð eru til a minnka kólesteról í blóði, geta auk annarra hliðarverkana valdið taugaskaða í útlimum. Þessar aukaverkanir geta lýst sér sem brunasviði á fótum sem lagast fljótlega eftir að… Lesa meira ›
kólesteról
Áhrif hreyfingar á heilbrigði og lífsgæði
Grein eftir Rafn Líndal lækni frá árinu 1995. Allan þann tíma sem ég hef verið lesandi ,,Heilsuhringsins“ hefur mér þótt nokkuð skorta á að blaðið sinnti markvisst þeim grundvallarþætti heilsuræktar sem felst í reglu-legri hreyfingu. Þegar komið var að máli… Lesa meira ›