Segir Sigríður Pétursdóttir kvikmyndafræðingur, sem heldur niðri liðagigt með breyttu mataræði, lyfjum, hugrænni atferlismeðferð, hreyfingu og nægum svefni. Hér fær Sigríður orðið: Ég hélt fyrst að þetta væri venjuleg slitgigt en svo varð ég alltaf veikari og veikari. Hnúar á… Lesa meira ›
grænmeti
Algjört hráfæði – allra meina bót?
Náttúruheilsufræðin leggur mikla áherslu á hreinsun eiturefna út úr líkamanum. Þetta eru eiturefni sem berast inn í líkamann í gegnum húðina, um lungun og í mat og drykk. Þá eru ótalin þau sem myndast við efnaskiptin eða koma frá örverum… Lesa meira ›
Hráfæði
Hér á landi eru æ fleiri farnir að sýna áhuga nýjum áherslum í fæðuvali, svonefndu hráfæði. Þótt hér sé þetta nefnt nýjar áherslur, er þó sennilega réttara að nefna þær elsta fæðuval í heimi, maturinn sem fólk borðaði áður en… Lesa meira ›