Ekki sýnt fram á öryggi erfðabreytts lyfjabyggs ,,Er hugsanlegt að ORF hyggist misnota tilraunaleyfi sitt í Gunnarsholti til framleiðsluræktunar á erfðabreyttu byggi?” Erfðabreyttar lífverur Í Fréttablaðsgrein 23. ágúst s.l. auglýsa forráðamenn Orf Líftækni hf. ágæti vísinda sinna og fullyrða að… Lesa meira ›