Lífvirk B-vítamín og nýlegar framfarir í læknisfræði tengdar þeim. Síðustu ár hafa borist fréttir erlendis frá af sjúklingum með ýmsa sjúkdóma sem hafa hlotið mismunandi mikinn og stundum talsverðan bata fyrir tilstuðlan meðhöndlunar með lífvirkum B-vítamínum. Þessi vítamín hjálpa sjúklingum… Lesa meira ›
B6
Vítamínneysla lagar æðahrörnun og fleira
Í Townsend Letter for Doctors and Patients í janúar 2001 eru nokkrar smágreinar eftir Alan R. Gaby lækni. Þessar greinar fjalla flestar um æðasjúkdóma og tengsl þeirra við skort á nokkrum vítamínum, sérstaklega B6, fólínsýru og B12. Ég hef oft… Lesa meira ›
Hvers vegna þörfnumst við B6 vítamíns
Spyrjir þú heimilislækni þinn um C- vítamínskort, mun hann trúlega minnast á skyrbjúg. Komi niacin (b-3) til tals mun pellegra-sjúkdóminn bera á góma, og thíamín (B-l) mun tengjast beri-beri. Í raun er því þannig varið, að tengist vítamínskortur ekki beint… Lesa meira ›