Nýlega rak á fjörur okkar í Heilsuhringnum YouTube ræma um nýja tegund meðferðar við stækkuðum blöðruhálskirtli. Þetta vakti áhuga okkar og er hér stutt umfjöllun um þessa meðferð og hvernig hún gagnast. Fyrir þá sem vilja skoða ræmuna er slóðin… Lesa meira ›