Undirmeðvitundin er sögð vera það sem gerist innra með okkur á sviði hugar eða hefur ómeðvituð áhrif á hugsun, líðan og hegðun okkar. Vísindin hafa sýnt okkur að vöðvar og vefir líkamans hafa minni þannig að líkamleg og andleg áföll,… Lesa meira ›
minningar
Hjartaveggurinn
Þá er komið að öðru innleggi mínu um Body Code og Emotion Code aðferðirnar. Ég skýrði frá því í síðustu grein hvernig tilfinningalegar upplifanir skilja eftir sig minningu eða „andlegan örvef“ sem við köllum Fasta tilfinningu. Fastar tilfinningar geta orsakað… Lesa meira ›