Lifrin er eitt af stærstu og mikilvægustu líffærum líkamans, sem nauðsyn er að gæta vel. Starf hennar er margþætt t.a.m. vinnsla næringarefna úr fæðunni, framleiðsla á galli, úthreinsun eiturefna, framleiðsla og dreifing próteina um líkamann. Vegna ýmissa efna og matar… Lesa meira ›
meltingartruflanir
Hægðatregða. Er lausnin þarmaskolun?
Árið 1985 birti Heilsuhringurinn viðtal við Elisabeth Carlde heilsuráðgjafa frá Svíþjóð, hún hafði stundað nám í skóla heilsufrömuðarins Birger Ledin og einnig í hinum virta heilsuskóla Axelsson í Stokkhólmi. Í viðtalinu við Elísabeth kom fram að í námi hennar var… Lesa meira ›
Trefjar eru ómissandi
Inngangur. Á undanförnum áratug hefur athygli lækna og næringarfræðinga beinst í æ ríkari mæli að mikilvægi trefja í fæðunni. Hugmyndin um gagnsemi þeirra er þó langt frá því að vera ný því að fylgjendur náttúrulækningastefnunnar hafa barist áratugum saman við… Lesa meira ›