Fleygar setningar frá einum allra þekktasta lækni Kínverja sem var uppi á tímum Tang-veldisins (618-907) og lagði mikla áherslu á næringarfræðina segir: ,,Matar-meðferðir skulu alltaf vera fyrsta skrefið sem við tökum til að ná tökum á sjúkdómi. Aðeins þegar sú… Lesa meira ›
meltingarkerfi
Eru bólur á andliti tengdar ákveðnum líkamshlutum?
Í kínverskri læknisfræði er talið að bólur á andliti tengist ákveðnum heilsuvandamálum í mismunandi líkamshlutum. Til dæmis: Þrymlabólur á efra kinnsvæði gefa til kynna vandamál í lungum og öndunarfærum. Reykingar geta verið ein af rótum þess vandamáls. Þetta þýðir ákveðin… Lesa meira ›