Í haustblaði Heilsuhringsins árið 2006 var mjög athyglisverð grein um hvernig nota mætti bakteríur eða veirur til að ráðast á krabbameinsfrumur og útrýma þeim, án þess að skaða sjúklinginn. Þetta gæti í fljótu bragði sýnst lyginni líkast og vera tæpast… Lesa meira ›
krabbameinsfrumur
Tæki sem finnur krabbameinsfrumur
Lítið tæki sem er grundvallað á leysigeisla getur fundið krabbameinsfrumur á nánast andartaki segir í smágrein í Townsend Letter for Doctors and Patients¸ júní 2000, eftir Joseph M. Mercola lækni. Tækið er þróað hjá U.S. Department of Energy (Orkustofnun Bandaríkjanna)…. Lesa meira ›