Hjartaáfall verður oftast vegna mikilla þrengsla í kransæðum eða/og myndunar blóðtappa. Blóðstreymi verður þá of lítið á vissu svæði og veldur mjög skert blóðstreymi blóðþurrð, súrefnisskorti og hjartadrepi eða skemmd í hjartavöðvanum. Slíkt getur svo leitt til alvarlegra truflana á… Lesa meira ›
Gulrætur
Að nýta reyniber
Þegar líður að hausti eru reynitrén hlaðin rauðum berjaklösum. Skógarþrestirnir bíða ekki boðanna og fylla á sig af næringarríkum reyniberjunum fyrir ferðina löngu suður á bóginn. En eitthvað verður þó alltaf eftir og margir velta því fyrir sér hvaða gagn… Lesa meira ›
Gulrætur
Mig langar að deila með ykkur smáfróðleik sem ég hef tekið saman héðan og þaðan um þetta ágæta grænmeti. „Sumir halda að ginseng sé besta kraftaverkameðalið, en gulrætur kosta miklu minna og bragðast mun betur“, James Duke, amerískur grasafræðingur. Latneska… Lesa meira ›