Nýverið birtist á heimasíðunni „Lifðu lífinu til fulls“ grein eftir Júlíu Magnúsdóttur heilsumarkþjálfa undir nafninu ,,Hrátt spínat og skjaldkirtill þinn“. Júlía segir frá því hvernig hún komst að því af eigin raun að efni í spínati truflar starfsemi skjaldkirtils. Júlía… Lesa meira ›
fiskur
Ekki sýnt fram á öryggi erfðabreytts lyfjabyggs
Ekki sýnt fram á öryggi erfðabreytts lyfjabyggs ,,Er hugsanlegt að ORF hyggist misnota tilraunaleyfi sitt í Gunnarsholti til framleiðsluræktunar á erfðabreyttu byggi?” Erfðabreyttar lífverur Í Fréttablaðsgrein 23. ágúst s.l. auglýsa forráðamenn Orf Líftækni hf. ágæti vísinda sinna og fullyrða að… Lesa meira ›
D-vítamín -Vítamínið gleymda
Ásíðustu mánuðum hafa verið birtar í erlendum vísindaritum nokkrar tímamótagreinar um D-vítamín og áhrif þess á sjúkdóma og heilsufar okkar. Höfundar þessara greina eru allir sammála um að drjúgur hluti fólks í vestrænum samfélögum þjáist af skorti af D-vítamíni og… Lesa meira ›
Krabbameinsvaldandi efni í kjöti?
Í fjölda ára hafa birst skýrslur frá ótal vísindamönnum og benda þær til þess, að það sé eitthvað sem valdi því að mikið kjötát sé hættulegt. Þjóðir, sem lifa mikið á nautakjöti eins og t.d. Bandaríkjamenn, Ástralar, Argentínumenn og Skotar,… Lesa meira ›