Eftir mikla leit að lækningu á húðsjúkdómi sá Margrét Sigurðardóttir ekki tilgang í því að taka inn lyf sem læknuðu ekki sjúkdóminn, en aðeins héldu einkennum niðri. Aukaverkanir lyfjanna gátu einsvel valdið öðrum einkennum svo hún ákvað að hætta að… Lesa meira ›
bólur
Hægðatregða. Er lausnin þarmaskolun?
Árið 1985 birti Heilsuhringurinn viðtal við Elisabeth Carlde heilsuráðgjafa frá Svíþjóð, hún hafði stundað nám í skóla heilsufrömuðarins Birger Ledin og einnig í hinum virta heilsuskóla Axelsson í Stokkhólmi. Í viðtalinu við Elísabeth kom fram að í námi hennar var… Lesa meira ›