Nýlega rak á fjörur okkar í Heilsuhringnum YouTube ræma um nýja tegund meðferðar við stækkuðum blöðruhálskirtli. Þetta vakti áhuga okkar og er hér stutt umfjöllun um þessa meðferð og hvernig hún gagnast. Fyrir þá sem vilja skoða ræmuna er slóðin… Lesa meira ›
Blöðruhálskirtill
Pöddusveppur og svefnleysi
Mig langar að segja ykkur sögu mína. Ég byrjaði að hugsa um heilsutengd málefni eftir að ég var búinn að vera að glíma við ofþyngd. Ég hafði reynt ýmis úrræði en ekkert virtist virka. Ég ákvað svo að breyta alveg… Lesa meira ›
Það sem ég hefði viljað vita þegar ég greindist með blöðruhálskirtilskrabbamein
,,Niðurstöður rannsóknarinnar eru komnar og þú ert með krabbamein!“ er setning sem þeir sem heyra slík orð frá lækni muna vel við hvaða aðstæður hún var sögð. Allir eru óviðbúnir slíku. Við höfum heyrt um ættingja eða nágranna sem fá… Lesa meira ›
Eyðni er ekki ólæknanleg
Wayne Martin skrifar langa grein í Townsend Letter for Doctors and Patients, desember 2000. Þessi grein kemur víða við en ræðir þó einkum um eyðni og hugsanlegar lækningar á þeim illvíga sjúkdómi. Í þessum greinarstúf, sem hér kemur fyrir almenningssjónir,… Lesa meira ›