HVÍTLAUKUR OG ÓREGANÓ STYRKJA HEILSUNA maí 28, 2020 – 8:03 e.h. HVÍTLAUKUR OG ÓREGANÓ STYRKJA HEILSUNA Ákveðnar jurtir hafa frá alda öðli verið notaðar til lækninga vegna bakteríudrepandi eiginleika sinna. Þær hafa líka verið hluti af mataræði fólks, til dæmis… Lesa meira ›
bein
D-vítamín í stað sólar
,,Blessuð sólin elskar allt, allt með kossi vekur”. Sólin er grundvöllur lífs á jörðinni og okkar mesti lífsgjafi. En sólargeislunum er misskipt og sólin sést ekki alls staðar allt árið um hring. Á Íslandi sést hún lítið hálft árið og… Lesa meira ›
Ólífuolía – þýðing hennar fyrir heilsuna
Á okkar tímum hefur æ meir komið í ljós hversu mikla þýðingu ólífuolían hefur fyrir heilsu mannsins. En um leið tökum við eftir því að heilsufarslegt gildi þessarar hágæða náttúruvöru er háð gæðum ólívuávaxtanna og hvernig olían er unnin. Í… Lesa meira ›
Höfuðbeina og spjaldhryggjarjöfnun (Cranio Sacral balancing)
Rætt við Svarupo H. Paff. Dagana 28. nóvember til 4. desember 1994 gafst mér kostur á að sitja námskeið í höfuðbeina- og spjaldhryggjarjöfnun. Kennari var Svarupo H. Paff, sem er löggiltur náttúrulæknir (Heilpraktiker) í þýskalandi. Fyrir námskeiðinu stóðu sálfræðingarnir Gunnar Gunnarsson… Lesa meira ›