Vísindamenn fóru að íhuga hvort í grænu tei kunni að vera einhver efni sem hindra krabbamein, þegar ljóst var að flest krabbamein, alveg sérstaklega í brjóstum eru miklu fátíðari í Kína en í vestrænum löndum. Sértu á ferð í Kína… Lesa meira ›
aldraðir
Góðar fréttir fyrir aldraða
Í vorblaði Heilsuhringsins 1997 var sagt frá efninu fosfatidyl-serin, sem virðist bæta heilastarfsemina hjá öldruðu fólki. Töluvert meira er nú vitað um þetta efni en var, þegar greinin í Heilsuhringnum var birt. T.d. er nú vitað að rétt notkun getur… Lesa meira ›