Rætt við Valdemar Gísla Valdemarsson um hve breytt mataræði og rétt hreyfing bætti heilsu hans. Við gefum Valdemar Gísla strax orðið: Vorið 2016 átti ég í miklum vanda vegna hjartsláttartruflana, streituverkja í maga og höfuðverkjar. Af því leiddi að ég… Lesa meira ›