Hér fer á eftir viðtal við Hinrik Greipsson sem greindist með krabbamein í blöðruhálskirtli um mitt ár 2006 hann fór til Svíþjóðar í meðferð sem nefnist Innri geislun (Brachy Therapy). Hinrik féllst á að segja lesendum Heilsuhringsins frá meðferðinni og… Lesa meira ›
PSA
ÍE bætir skilvirkni við krabbameinsleit
Uppgötvun Íslenskrar erfðagreiningar fækkar óþörfum sýnatökum við leit að blöðruhálskrabbameini. Ný aðferð eykur líkur á því að mein greinist tímanlega.Rannsóknin náði til mörg þúsund karla austan og vestan hafs. Blöðruhálskirtillinn liggur fyrir neðan þvagblöðruna og umlykur þvagrásina og blöðruhálsinn. Hann… Lesa meira ›
Karlmenn ættu að forðast PSA skimum krabbameins í blöðruhálskirtli
Greinin sem hér fylgir er skrifuð af dr. John McDougall og birtist á frummálinu á vefslóðinni http://www.lewrockwell.com/orig10/mcdougall2.1.1.html Örlítið stytt, íslensk þýðing Ingibjörg Gunnlaugsdóttir. Dr.John McDougall er bandarískur læknir og rithöfundur sem hefur þá kenningu að hægt sé að… Lesa meira ›