Hvað er að valda orkuleysi hjá þér? Getur það verið allt annað en er hjá næsta manni? Því að öll erum við einstök. Eitt er þó víst að þegar við höfum meiri orku þá afköstum við svo miklu meira. Orkuleysi… Lesa meira ›
orka
Sterk og létt í lund
Hreyfing-Orka-Gleði Íþróttafræðingarnir Steinunn Leifsdóttir og Ásdís Halldórsdóttir gáfu á dögunum út mynddiskinn „Sterk og létt í lund“. Þar má finna hressandi og skemmtilegar leikfimisæfingar fyrir eldri borgara. Mynddiskurinn inniheldur átta mismunandi leikfimistíma ásamt fræðsluefni um gönguþjálfun. Með regulegri hreyfingu getum… Lesa meira ›
Svæðameðferð er eins og kærleikurinn, hún fellur aldrei úr gildi.
Á tíu ára afmælishátíð Græðara sem haldin var helgina 4. og 5. september 2010 hittum við Ingu Norðdahl sem um langt skeið hefur lagt stund á svæðameðferð. Við spurðum hana hvað hafi vakið áhuga hennar á svæðameðferð og um notagildi meðferðarinnar…. Lesa meira ›