Síðastliðinn vetur (2003) lá leið mín á þriggja daga námskeið um verki og verkjameðferð í Endurmenntun Háskóla Íslands. Námskeiðið var ætlað fagfólki í heilbrigðisgeiranum, en þó opið öðrum. Margir góðir fyrirlesarar komu fram og fluttu gagnlega fyrirlestra um þetta erfiða… Lesa meira ›