Árbæjarapótek hefur nú hafið sölu á lyfinu LDN hérlendis. Skammstöfunin LDN stendur fyrir Low Dose Naltrexone eða á íslensku Lág-skammta-Naltrexone. Þessi áfangi er mjög athyglisverður, því um er að ræða annað apótekið í Evrópu sem afgreiðir LDN. Íslenskir neytendur geta… Lesa meira ›