kvikasilfur

Kvikasilfurseitrun frá tannfyllingum

Sumt fólk getur fengið ótal erfið sjúkdómseinkenni vegna kvikasilfurseitrunar af völdum óheppilegs tannfyllingarefnis. Í 3.-4. tölublaði Heilsuhringsins árið 988 birtist kort á bls. 24-25, sem sýnir taugatengsl tannanna við hina ýmsu líkamshluta. Það gæti gefið nokkrar vísbendingar um áhrif tannskemmda… Lesa meira ›