Nú er orðið ansi dimmt meiri hluta sólarhringsins og oft sést vel til tunglsins sem er að vissu leiti tákngerfingur svefns og rósemdar. Einnig drauma og dulúðar sem hugann nærir og gerir hann að því sem hann er. Svefninn er… Lesa meira ›
hrotur
Mikilvægi réttrar öndunar fyrir alla líkamsstarfsemi
Við lifum ekki nema í 2 til 4 mínútur án súrefnis, þar af leiðandi er súrefni lang mikilvægasta efni líkamans. Vitað er að líkaminn er 71 til 75% vatn og að súrefni er stór hluti af vatni. Þannig má segja… Lesa meira ›