Mannslíkaminn er byggður upp af steinefnum og steinefni eru lífsnauðsynleg segir í bókinni Læknisdómar alþýðunnar, sem kom fyrst út 1970, eftir bandaríska lækninn D.C. Jarvis M.D. Sjórinn er vökvi mjög flókinnar efnasamsetningar, að þremur og hálfum hundraðasta uppleyst ólífræn steinefni…. Lesa meira ›