Aldrei að segja aldrei. Bandaríski geðlæknirinn Daniel Fisher er væntanlegur til landsins í júní á vegum Hugarafls. Hann er höfundur batamódelsins og byggir þar á eigin reynslu af geðröskunum og ekki síður þekkingu sem geðlæknir. Ég hef starfað með hans… Lesa meira ›