Andartakið endurspeglar hugarástand okkar og innri líðan. Lífið býr í andardrættinum – við öndum að okkur súrefni og um leið lífsorku og nærum hugann með djúpum andartökum. Þegar andardráttur okkar verður grunnur þá verður hugurinn og tilfinningar okkar að sama… Lesa meira ›
einbeitingarskortur.
Að gera börn að eiturætum
Því hefur veríð haldið fram, að í Bandaríkjunum og Kanada séu 5 – 10% barna ofvirk (hyperaktíf), en vinsælasta lyfið gegn hegðunarvanda þessum er Ritalín. Í eftirfarandi grein, sem birtist í hausthefti kanadíska tímaritsins Update (1991), er því haldið fram… Lesa meira ›