Endómetríósa er sársaukafullur, krónískur sjúkdómur sem leggst á um 5-10% kvenna. Sjúkdómurinn var fyrst uppgötvaður árið 1860 en fékk nafn árið 1924. Þrátt fyrir það er hann enn lítt þekktur og hefur lítið verið rannsakaður. Þar með er ekki sagt… Lesa meira ›
egglos
Hvað er „náttúrlegt prógesteron“? Vandamál við tíðahvörf
Erindi flutt af Ævari Jóhannessyni á aðalfundi Heilsuhringsins 2002 Tíðahvörf er fyrirbæri sem allar konur sem ná vissum aldri verða að ganga í gegnum. Þau eru ekki sjúkdómur sem nauðsynlegt er að lækna eða koma í veg fyrir, heldur algerlega… Lesa meira ›