Á heimsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um umhverfi og þróun í Ríó 1992 komu fulltrúar um 180 þjóða sér saman um svonefnda Varúðarreglu. Varúðarreglan felst í því að náttúran eigi að njóta vafans, að ekki megi nota skort á vísindalegri fullvissu um… Lesa meira ›
DNA
Vísindarannsóknir sýna að erfðabreyttar plöntur eru ekki öruggar
Í grein sinni í Fréttablaðinu 22. sept. s.l. gerir Eiríkur Sigurðsson tilraun til að skrifa burtu vísindi sem sýna áhættu af völdum erfðabreyttra plantna. Sandra B. Jónsdóttir sjálfstætt starfandi ráðgjafi svaraði honum í Fréttablaðinu með eftirfarandi grein, sem birt er… Lesa meira ›