Hreyfing-Orka-Gleði Íþróttafræðingarnir Steinunn Leifsdóttir og Ásdís Halldórsdóttir gáfu á dögunum út mynddiskinn „Sterk og létt í lund“. Þar má finna hressandi og skemmtilegar leikfimisæfingar fyrir eldri borgara. Mynddiskurinn inniheldur átta mismunandi leikfimistíma ásamt fræðsluefni um gönguþjálfun. Með regulegri hreyfingu getum… Lesa meira ›
æfingar
Að klippa gull – grindarsbotnsæfingar
Margar eldri konur kannast við orðatiltækið: ,,að klippa gull”, sem var notað í gamla daga yfir grindarbotnsæfingar, þ.a. konur í þá daga hafa gert eitthvað í þessum málum. Enska heitið yfir þessar æfingar er Sexercises. Þannig eiga tengsl æfinganna við… Lesa meira ›