…Ert þú týpan sem sækir stöðugt í súkkulaði, kökur og bara eitthvað sætt? …Eða ertu týpan sem elskar saltaðar hnetur og gott saltað popp? …Eða ertu sú sem biður um extra sterkt á indverskum veitingastað og átt helling af sterkum… Lesa meira ›
salt
Salt er ekki bara salt.
Salt og saltvinnsla hefur fylgt manninum frá upphafi siðmenningar þar sem það var og er notað til þess að varðveita matvæli og bæta bragð. En hvernig er salt unnið í dag og hver er munurinn á hefðbundnu matarsalti og sjávarsalti… Lesa meira ›