Bandaríski læknirinn Henry G. Bieler, M.D. gaf út bókina ,,Food is your best medicine” árið 1982. Bieler starfaði sem læknir fram yfir miðja tuttugustu öld. Snemma á læknisferlinum komst hann á þá skoðun að flesta sjúkdóma mætti rekja til rangrar… Lesa meira ›