Er til öruggt læknisráð við liðagigt?

Árið 1981 þýddi Ævar Jóhannesson þessa grein úr ,,The Health-wiew Newsletter nr. 17″ sen hefst á þessa leið: Fyrir tveim áratugum kom út í Bandaríkjunum bók sem bar nafnið „Liðagigt og heilbrigð skynsemi“. Höfundur bókarinnar var þó óþekktur ungur maður, Dale … Halda áfram að lesa: Er til öruggt læknisráð við liðagigt?