Nýlegar færslur - síða 2
-
ÞARFTU AÐ BÆTA MELTINGUNA?
ágúst 1, 2022 – 6:10 e.h. ÞARFTU AÐ BÆTA MELTINGUNA? Lestrartími: 3 mínútur Líkaminn framleiðir ýmis ensím og vökva sem eiga að stuðla að niðurbroti fæðunnar sem við neytum. Algengt er hins vegar eftir því sem við eldumst að þessi ensímframleiðsla… Lesa meira ›
-
Alzheimer síðustu 40 árin
„Lífsstílssjúkdómurinn alzheimer hrjáir íbúa iðnríkja og stefnir í að verða ein aðaldánarorsökin ásamt krabbameini en var óþekktur fyrir árið 1905.“ Fyrir um 40 árum kom grein í svissnesku blaði eftir Albert Wettstein um þennan voðalega sjúkdóm þar í landi, sem… Lesa meira ›
-
Ný meðferð í baráttunni við góðkynja stækkun á blöðruhálskirtli
Nýlega rak á fjörur okkar í Heilsuhringnum YouTube ræma um nýja tegund meðferðar við stækkuðum blöðruhálskirtli. Þetta vakti áhuga okkar og er hér stutt umfjöllun um þessa meðferð og hvernig hún gagnast. Fyrir þá sem vilja skoða ræmuna er slóðin… Lesa meira ›
-
Glúkósajöfnun.
Nýlega kom út bókin Glucose Revolution eftir Jessie Inchauspé. Jessie hefur ódrepandi áhuga á glúkósa og hvernig best sé að neyta matar til að koma í veg fyrir glúkósa (blóðsykur) toppa í líkamanum. Jessie, sem er menntuð lífefnafræðingur tók þátt… Lesa meira ›
-
Mikil veikindi fjölda fólks vegna skaðlegrar útgufunar frá svefnvöru úr plastefnum
Fyrir 5 árum var ég farinn að hugsa um það alvarlega hvort að líf mitt væri að lokum komið. Ég hafði í nokkur ár brotið heilann um mörg atriði í gegnum heilaþokuna: Hvers vegna mér liði svo illa, afherju tugir… Lesa meira ›
-
Seigla, streita, meðvirkni og samskipti
Kristín Sigurðardóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir halda aftur þetta vinsæla námskeið í Grímsborgum frá 3. til 6. maí 2022, sem bætir við þekkingu og verkfærum sem nýtast vel í lífi og starfi. Gyða Dröfn … Lesa meira ›
-
Notar CBD olíu gegn parkinson sjúkdómi
Garðar Örn Hinriksson ferðaleiðsögumaður, tónlistarmaður og rithöfundur var greindur með Parkinson-sjúkdóm árið 2017. Hann fékk strax lyf og prófaði ýmsar meðferðir sem hjálpuðu ekki. Hann nefnir það upprisu eftir að hann hóf að taka inn CBD olíu og gat loksins… Lesa meira ›
-
Nýleg þýsk rannsókn sýnir að nægilegt D-vítamín kemur nánast í veg fyrir dauðsföll af völdum Covid-19
Vísindarannsókn var birt í tímaritinu Nutrients 2021, 13, 3596 þann 14. október 2021. Rannsóknin sýnir að þeir sem hafa a.m.k. 125 nmól/L af D3-vítamíni í blóði, eiga nánast enga möguleika á að deyja úr Covid-19. Það útilokar þó ekki að… Lesa meira ›