Nýlegar færslur - síða 2
-
Það hægt að lækna geðsjúkdóm og bæta lífsgæði segir Jordans Fallis sérfræðingur í geðsjúkdómum og heilabata
Þó að Jordan Fallis sé núna eftirsóttur sérfræðingur á sviði næringarfræði, heilabata og geðheilbrigði hafa hlutirnir ekki alltaf verið þannig. Árið 2010 varð Jordan fyrir alvarlegu langvarandi heilsutjóni sem gjörbreytti lífi hans. Það ár fékk hann tvisvar sinnum alvarlegan heilahristing… Lesa meira ›
-
Fyrir 50 árum sýndu bandarískar rannsóknir fleiri krabbameinstilfelli á norðlægum slóðum, sem má koma í veg fyrir með auknu D-vítamíni
Cedric Garland læknir og lýðheilsufræðingur var einn af fyrstu læknum sem áttaði sig á því að skortur á D-vítamíni veldur krabbameini. Hér segir hann frá kortlagningu NASA á krabbameinstilfellum í Bandaríkjunum sem leiddi í ljós að á svæðum sem er… Lesa meira ›
-
Fólk þarf að huga að uppruna sínum varðandi val á næringu
Rætt við Önnu Lind Fells sem nýverið gaf út athygliverða rafbók sem fjallar um reynslu hennar af vegan mataræði. Í bókinni miðlar hún ýmsum fróðleik varðandi heilsu almennt. Anna Lind bendir á að fólk hafi mismunandi þarfir og að erfðir… Lesa meira ›
-
ÞARFTU AÐ BÆTA MELTINGUNA?
ágúst 1, 2022 – 6:10 e.h. ÞARFTU AÐ BÆTA MELTINGUNA? Lestrartími: 3 mínútur Líkaminn framleiðir ýmis ensím og vökva sem eiga að stuðla að niðurbroti fæðunnar sem við neytum. Algengt er hins vegar eftir því sem við eldumst að þessi ensímframleiðsla… Lesa meira ›
-
Alzheimer síðustu 40 árin
„Lífsstílssjúkdómurinn alzheimer hrjáir íbúa iðnríkja og stefnir í að verða ein aðaldánarorsökin ásamt krabbameini en var óþekktur fyrir árið 1905.“ Fyrir um 40 árum kom grein í svissnesku blaði eftir Albert Wettstein um þennan voðalega sjúkdóm þar í landi, sem… Lesa meira ›
-
Ný meðferð í baráttunni við góðkynja stækkun á blöðruhálskirtli
Nýlega rak á fjörur okkar í Heilsuhringnum YouTube ræma um nýja tegund meðferðar við stækkuðum blöðruhálskirtli. Þetta vakti áhuga okkar og er hér stutt umfjöllun um þessa meðferð og hvernig hún gagnast. Fyrir þá sem vilja skoða ræmuna er slóðin… Lesa meira ›
-
Glúkósajöfnun.
Nýlega kom út bókin Glucose Revolution eftir Jessie Inchauspé. Jessie hefur ódrepandi áhuga á glúkósa og hvernig best sé að neyta matar til að koma í veg fyrir glúkósa (blóðsykur) toppa í líkamanum. Jessie, sem er menntuð lífefnafræðingur tók þátt… Lesa meira ›
-
Mikil veikindi fjölda fólks vegna skaðlegrar útgufunar frá svefnvöru úr plastefnum
Fyrir 5 árum var ég farinn að hugsa um það alvarlega hvort að líf mitt væri að lokum komið. Ég hafði í nokkur ár brotið heilann um mörg atriði í gegnum heilaþokuna: Hvers vegna mér liði svo illa, afherju tugir… Lesa meira ›